en ég trúi ekki að hann hafi stokkið fulla hæð sína í herklæðum
Þegar talað erum að hann hafi stokkið hæð sína í fullum herklæðum, þá er talað um að hann hafi stokkið hæð sína lárétt. Þá á ég við, ef hann var um 2 metrar á hæð, þá gat hann stokkið 2 metra áfram.
Venjulega gátu menn það ekki því brynjur og þ.h. voru mjög þungar á þessum tímum, en auðvitað var Gunnar bestur og sterkasti maðurinn í heimi, þannig að hann fór létt með þetta ;)