Ég hata þegar maður er að segja sitt álit á grein (og það er kannski í soldið grófari kantinum) og fólk þarf alltaf að koma með eitthvað crap eins og: “Hættu alltaf í skíta á greinina, þú ÞURFTIR ekkert að skoða hana og þú ÞURFTIR ekkert að commenta á hana.”

Í alvöru talað, fólk, þetta er ekki spurning um að þurfa heldur langar manni bara að gera þetta.

hér er svar á grein um chihuahua hund og ég svarði að ég þyldi ekki chihuahua, þá svaraði auðvitað einhver:
flugan
Það þarf ekki ALLTAF að segja sína skoðun og það væri við hæfi að sleppa öllum kommentum um tegundina. Þið þurftuð ekki að lesa þetta, það kom strax í ljós að þetta sé þessi tegund og þið munduð ekki vilja að ykkar tegund væri rökkuð svona niður

COME ON!!!! ég þurfti ekki að svara, mig langaði það bara! Þufti ég að senda þennan póst? nei mig langaði til þess

Og hvað er málið með fólk sem tekur neikvæðum svörum illa… ég hef fengið mörg neikvæð svör við greinum mínum en það er ekki eins og ég fari í einhverja sálarkreppu út af því eins og sumir gera og fara að gera geðveikt mál útaf því. Lærið að taka gagnrýni. þegar ég fæ slæma gagnrúyni segi ég “ok” eða reyni að leirétta hana, fer ekki að tala um að gagnrýnandinn sé ömurlegr og eigi ekki skilið að lifa. Fólk er of viðkvæmt