er einhver að fatta þessa auglýsingu sem á það til að poppa upp á skjá einum, það sem ég sé er að það er maður úti í almenningsgarði með skeifu og hann kastar hann þannig að hann fari í gegnum eitthvað prik í leiðinni og svo snýst myndavélin og miðar á tvo túrista, og svo færist hún aðeins lengra og þar eru tveir gaurar og einn er að meiða sig í hnénu. Svo er sýnd mynd af fjáreignasala að sýna tvennu asísku stofu í húsi og svo dettur skilti niður sem segir RE/MAX
meikar þetta eitthvað sense?