1. Það eru 5 hús í fimm mismunandi litum.
2. Í húsunum búa menn af mismunandi þjóðerni.
3. Eigendurnir fimm drekka mismunandi drykk hver, reykja sína tegund af tóbaki hver og eiga hver sína tegund af gæludýri.
4. Enginn á sömu tegund gæludýrs, engin reykir sömu tóbakstegundina eða drekkur sömu drykkjartegund.
Spurningin er: Hver á fiskinn?
Vísbendingar:
A. Bretinn býr í rauðu húsi.
B. Svíinn á hund.
C. Daninn drekkur te.
D. Græna húsið er til vinstri við hvíta húsið.
E. Eigandi græna hússins drekkur kaffi.
F. Sá sem reykir Pall Mall vindla á páfagauk.
G. Eigandi gula hússins reykir Dunhill.
H. Maðurinn í miðhúsinu drekkur mjólk.
I. Norðmaðurinn býr í fyrsta húsinu.
J. Sá sem reykir blandað tóbak býr við hlið þess sem á kött.
K. Sá sem á hest býr við hliðina á þeim sem reykir Dunhill.
L. Sá sem reykir BlueMaster drekkur bjór.
M. Þjóðverjinn reykir Prince.
N. Norðmaðurinn býr við hliðina á bláa húsinu.
O. Sá sem reykir blandað tóbak býr við hlið þess sem drekkur vatn.
(Fann þessa gátu á http://www.mmedia.is/~grettir/)
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: