Já segi það og skrifa, Firefox er að hirða heil 50 mb af vinnsluminninu mínu og það finnst mér einfaldlega bara allt of mikið fyrir forrit sem er að sýna mér www.mbl.is

Ég skanna tölvuna minnst einu sinni á dag með bæði snápadrápu(spybot) og auglýsingavitundinni(ad-aware) þannig að snápar og aðrar óværur ættu ekki að vera að valda þessu býst ég við!


Hvað er eiginlega á seyði með þennan vafra?