Eftir að hafa lesið greinar í fréttablaðinu í dag varð ég frekar dapur. “SÍMAFYRIRTÆKJUM GERT AÐ HLERA” og þar að leiðandi eiga þeir að geta skráð við hvern Þú talar hvenar og hvernig ..þeir ætla líka að skrá allt sem þú gerir á netinu sem verði þá auðkennt með sér IP tölum.
þetta stendur í pistlinum ..hvet alla til að lesa yfir þetta í fréttablaðinu í dag.
Svo rakst ég á annan pistil í samablaði á fyrstu blaðsíðu. Þar sem nú á að skrá öll símakort og þarf fólk þá að framvísa skilríkjum eins og maður sé eitthver glæpamaður sem þurfi að merkja inn eða eitthvað.
Ég spyr eru menn sáttir við svona rugl ? Er þetta sem íslendingar vilja ? láta nauðga sér af fjarskiptafyrirtækjum?
Jæja dæmi hver fyrir sjálfan sig :(