Hvernig er það, er ekki tími til kominn fyrir þessa aldagömlu síðu að fara fá edit takka, gjörsamlega óþolandi að geta ekki editað, eins og á flestum síðum ég sæki.
Væri allavegana hægt að redda því að maður fái aldrei skilaboð frá sjálfum sér..? Ef maður þarf að leiðrétta og svarar sjálfum sér er leiðinlegt að fá “1 ný skilaboð” og þau séu frá manni sjálfum, láta vita að sér var svarað.
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
Gaur veistu hvað Edit takki myndi breyta miklu, segjum svo einhver sendir inn kork og svo svarar fólk og svo breytir hann korknum, eða þá að aðilinn breyti bara öllu sem hann segji
Á mörgum stöðum virkar EDIT þannig að það kemur bara neðan við skilaboðin “EDIT: *texti*”. Það er í raun mjög þægilegt, til að bæta inn í skilaboðin og svona..
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
Væri cool ef hann gæti breytt innan við 2-5min. Annars er það of seint. Stundum fer maður yfir og yfir, án þess að sjá neitt, og gleymir svo að bæta einu við. Það er ALLTAF hentugt að hafa Edit takka, bara láta hann virkan í ákveðnar mínútur.
einmitt. nauðsynlegt er að geta breytt eftirá og það myndi vera mikil bót að geta lægfært innan ákveðins tíma frá því að svar er sent. Og þetta með að allir verði eitthvað skrifa eitthvað og eyða síðan út er bara fráleitt, það er ekki eins og edit takki sé einhver nýjung í heiminum..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..