Þetta síðasta sem þú sagðir var afar heimskulegt… Nei, því miður Skuggi, ég er EKKI með fordóma gagnvart sjálfri mér.
Já, ef ljóskur með stór brjóst væri aðal lúkkið í dag væru þær sölulegar og fallegar, meira að segja mjög fallegar… En tímarnir breytast og mennirnir með. Þetta þótti vera flott fyrir fimmtíu árum og undanfarið fimmtíu ár hefur þetta fundist flott. Einu sinni þótti það flott að vera dópsjúklingur. Einu sinni var maður ekki maður með mönnum ef það var ekki kjöt á beinunum. Fyrir nokkrum árum sá maður ekki fyrirsætu sem var EKKI með anorexíu.
En þetta er ekki það sem fegurðin snýst um í dag. Hún snýst ekki um anorexíu, california natrual white teeth eða aflitað ljóst hár og 100 tíma í ljósabekkjum. Þetta er svona Barbí fegurð, sem er jú ásættanleg, en ekkert sérstök. Fegurð í dag sækist meira út í það að vera náttúrulegur, ekki anorexía, með kjöt og vöðva og fitu á beinunum og vera sá sem maður er, ekki Barbí. Barbí is so last century…