Það má vel vera að U2 sé stórt nafn og að þeir séu þekktir og þeir séu búnir að vera starfandi í 20 ár.En magn og gæði fara ekki alltaf saman.Tökum Metallica sem dæmi.Metallica hefur ekki sent frá sér almennilegt efni í yfir áratug og hafa þeir verið starfandi í yfir 20 ár.Mitt álit er að U2 hafi ekki ennþá gefið út gott efni og myndi ég flokka þá með böndum eins og poison,Whitesnake og Def Leppard.Ef þeir koma verð ég heima.Það mun væntanlega kosta 7500kr eða hærra og U2 er ekki þess virði.