Enda er hann glæpamaður í Bandaríkjunum.
Aftur.. hvernig hentu þeir honum á götuna ? Hann brayt viljandi viðskiptabannið á sínum tíma og vissi alveg nákvæmlega hvað hann var að gera. Já kannski finnst okkur það fáránlegt, en það að finnast lög og reglur vera fáránleg ógildir þau ekki. Bobby Fisher er glæpamaður í Bandaríkjunum vegna þess að hann ákvað sjálfur að vera ekki löghlýðinn. Það að fólki finnist það fáránlegt er ekki nóg til þess að ógilda glæp hans.