Nei, það er ekkert svoleiðis til svo ég viti. Það er að vísu eitt fyrirtæki sem auglýsir “Viðskiptavinir okkar fá aukalega 500 MB niðurhal alla sunnudaga”. Áður en þeir buðu þetta smurðu þeir næstum 3.000,- krónum ofan á fastagjaldið. Þannig þvinguðu þeir 500MB á viðskiptavini sína fyrir kr. 3.000,- og maður fær 4 daga með ákveðnu millibili til að sækja eign sína. Ef það hentar manni ekki að sækja á þessum tilteknu dögum þá er “varan” töpuð.
Mér sýnist hagstæðast að vera með ADSL hjá Hive eða BTNet.