hann var fangelsaður í japan því hann var með útrunnið vegabréf og svo var japönum bannað að láta hann í hendur bandaríkjamanna og svo núna þá ákveða íslendingar að taka við honum, hann fær hér laun frá ríkini því hann fær íslandsborgara rétt og er talinn stórmeistari (stórmeistaralaun hér á landi eru samsvarandi launum lektors hjá HÍ) og svo þegar Bobby mætir á flugvöllinn rendi hann bara niður buxnaklaufini og ætlaði að míga á vegg á flugvellinum (samkvæmt Mbl.is). þetta með að íslendingar fái þennan mann hingað er svipað asnalegt og að BNA menn vilja handtaka hann fyrir að hafa spilað skák í landi sem er núna ekki til.
þessi maður er snargeðveikur og ætti einfaldlega að vera sendur bara til BNA og leyfa BNA mönnum að sjá um sinn eigin skít.