Veit um nokkra, en þeir fermdust flestir ekki vegna þess að þeir eru vottar jehóva eða af öðrum trúarbrögðum.
Ég er hvorki fermdur né skýrður (mamma og pabbi ákváðu að leyfa mér bara að ráða þegar ég yrði 14 hvort ég vildi láta skýra mig og ferma) vegna þess að ég einfaldlega trúi ekki á guð og finnst fáránlegt að þykjast gera það til að fá peninga (sumir ná jafnvel að gabba sjálfa sig…og viðurkenna svo allir hálfu ári síðar að þeir trúi ekkert á guð) og mér finnst borgaraleg ferming vera jafnvel enn meira bull.(VARÚÐ!: Mín skoðun en ekki alhæfing!)
Svo ég spyr hverjir aðrir slepptu þessu?
Vó hvar er ég?