frábær fartölva sem keypt var um jólin er til sölu, þessi fartölva fæst ekki á íslandi og kom fram í Las Vegas þættinum vinsæla á stöð 2, Ed var að nota hana. þetta er: Hewlett-Packard Pavilion zd7000 módel
Stýrikerfi: Windows XP Home Edition Service Pack 1 (build 2600)
Örgjörvi: 2.80 gigahertz Intel Pentium 4
DVD skrifari: HL-DT-ST DVD-RW GWA-4080N [CD-ROM drive]
Harðurdiskur: TOSHIBA MK6025GAS [Hard drive] (60.01 GB)
Bus Clock: 133 megahertz
Innraminni: 512 Megabytes Installed Memory
Skjákort: NVIDIA GeForce FX Go5200 (fínt kort það ræður við alla leiki)
Skjár: LPL 17.2 [Monitor] (17.2“vis) (17” widescreen nota bene) :)
Þráðlaust netkort: Broadcom 802.11b/g WLAN
Netkort: Realtek RTL8139/810x Family Fast Ethernet NIC
einnig er media bay sem þýðir að þú getir stungið minniskortinu úr MP3 spilaranum eða myndavélinni td. og tekið myndirnar beint niður á tölvuna.
Rafhlöðurnar endast í 90 mínútur.
mynd:
http://hpshopping.speedera.net/www.shopping.hp.com/shopping/images/products/zd8000chassis_a_400.jpgþessi geimsteinn kostar 180þ krónur
upplýsingar í s:8982042 eða msn snorria@valo.is
ég er 17 ára nemi við Kvennaskóla Reykjarvíkur og ástæða fyrir sölu er að ég er að fara til útlanda og vantar pening fyrir þessari ferð.