Og? Myndin er samt skotin á digital. Og nákvæmlega eins og þú segir “þá er það margfalt minna mál að skjóta hana á HD”. Þetta er ekkert annað en tól fyrir lata kvikmyndagerðarmenn sem vilja gera myndirnar sínar sem ódýrastar.
Ert þú virkilega það heimskur að sjá ekki tækifærið sem Rodriguez missti af? Að skjóta myndina á filmu í svart/hvítu. Þú þarft bara að líta á aðrar nútímamyndir sem voru skotnar í svart/hvítu, Manhattan, Raging Bull og Schindler´s List, til þess að sjá hversu vel þær líta út. Sérstaklega þegar þú skýtur myndina í widescreen eins og Manhattan. En nei, nei. Í staðinn tekur þessi hommi myndina upp á digital og svo fyrir framan green screen svo að allt í myndinni verður tölvugert!
og svo ferðu að tala um episode 2. Ég sá hana síðast árið 2002 og vill helst GLEYMA þeirri reynslu. Og hver tekur svo virkilega mark á George Lucas, manni sem hefur tekist að eyðileggja það eina góða sem hann hefur gert, með því að bæta CGI í klassískar myndir!