Er einhver kvennmaður hérna á huga sem að hefur actually farið og keypt sér ákveðna tegund af dömubindum bara útaf því að hún sá hana í auglýsingu, eða eru þessar auglýsingar allar bæði tíma- og peningasóun?
Í korkinum voru spurðar tvær spurningar. Þú kemur með eitt svar. Þetta eina svar getur ekki verið svar við þeim báðum því það væri mótsögn. Hvor spurningin hlaut því þann heiður að þú svaraðir henni?
segjum sem svo að einhverjar auglýsingar verði að halda sjónvarpstöðvunum gangandi. Það er ekki eins og þú kaupir andrex klósett pappír frekar en einhvern bónus klósettpappír, samt er andrex alltaf að auglýsa!
Konur fara kannski ekki beint út og skipta um dömubindi vegna sjónvarpsauglýsingu.
En það er staðreynd að þegar fólk er að prófa eitthvað í fyrsta skipti, eða þá bara að prófa aðra tegund af sama hlutinum. Að þá er maður líklegri til þess að velja merki sem maður hefur séð eða heyrt um áður.
Það sem mig langar mest að vita er hvort að stelpur geri eins og þær í auglýsungunum, að þegar þær fara í dömubindi, hvort þær bara byrji að dansa og læti. :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..