Innrás bandarísku sorpmenningarinnar inn á Huga.is. Run 4 your lifes. Alltaf nýtt að tala um en alltaf það sama. Ekki satt. Þessi giftist þessum, þessi deyr, þessi byrja saman, þessi rífast og byrja saman aftur. Sama gamla hringrásin aftur og aftur. Ég veit ekki hvort það sé bara ég en hvernig getið þið horft á þetta?
Þetta er áströlsk sorpmenning ekki bandarísk. Bandaríska sorpmenningin væri Glæstar vonir og Leiðarljós… vona bara að það komi ekki sem áhugmál einhver daginn……. :P<br><br>Skoðið heimasíðuna mína, takið þátt í könnuninni og skrifið ykkur í gestabókina mína!!
af öllum þáttum á jörðinni sem hægt var að velja þurfti endilega að velja NÁGRANNA! þennann leiðinlega þátt þar sem ekkert gerist og hann er bara svo leiðinlegur að það er ekki einu sinni hægt að hlæja að því! afhverju er ekki líka hægt að velja einhvern þátt af annari gerð, afhverju bara svona þætti?
og ef einhver sápuópera eins og glæstar vonir eða leiðarljós koma líka á huga, þá getur maður endanlega hætt að koma hingað. djöfulsins rusl!
Ruglibulli, þú ruglar bara. Þú ert með RANGHUGMYNDIR um nágranna. Ef þú veist hvað er að ske í þáttunum þá finnst þér þetta gaman. Neigbours er skemmtilegri en venjulegir sápuóperur. Heldurðu að þessar hótanir þínar muni stöðva það að nágrannar komi hingað.
ég var ekki að hóta neinum, ég sagði bara að mann langar varla til að koma hingað ef þeir ætla bara að troða fáránlegum áhugamálum inn á huga í staðinn fyrir að láta góð áhugamál inná.
og ég held að mér myndi ekki finnast gaman að horfa á þessa þætti þó mér myndi einhvern tíma detta í hug að horfa á þá og reyna að skilja þá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..