Afhverju er ekki löngu komið stjörnukerfi á huga svo maður geti gefið greinum stjörnur eftir því hvað þær eru góðar? Og hafa þær svo á forsíðunni hjá heitum umræðum?
Þetta mundi kanski hvetja fólk að senda inn greinar. Svo væri kanski hægt að sjá “Þessi notandi er með meðaltalið 8.7” ef að hann hefur sent inn góðar greinar eða “Þessi notandi er með meðaltalið 2.3” ef hann sendir bara inn lélegar
Það er ekki nóg að geta gefið greinunum 5 stjörnur… verður að vera svona 10.
Allavegna þá væri þetta frábært… Og líka ef það væri hægt að setja greinar í favorites, og svo er kanski sínt “11 hafa sett þessa grein í favorites”.
Bara pæling :) Ef þetta er ekki of flókið…