Ég bý hérna í Árbænum(besta hverfinu) og þar er ein Bónus búð og hún er ömurleg. Það er ekki furða þótt að allar vörurnar séu nokkrum krónum ódýrari en í venjulegum búðum.
Allar vörurnar þarna eru annaðhvort útrunnar, að verða útrunnar eða eins og ef maður kaupir sér eitthvað að drekka þarna þá verður maður að drekka það heitt vegna þess að það eru engir kælar fyrir drykkina þarna. Síðan eru ávextirnir og grænmetið ömurlegt þarna allt gamalt og vont. Það á ekki að leifa svona verslanir á þessu landi.
Síðan er þetta bara opið til hálf sjö. það er ömurlegt. Enda versla ég ekki hjá þessu skítapakki og ég hvet ykkur til að gera hið sama.