kennaranir sem ég er með núna er allt í lagi svosem…
nema einn finnst mér sérstakelga pirrandi aðalega afþví að hann getur/vill/nennir oftast ekki rökstyðja neina ákvörðun sem hann tekur(ég er þá auðvitað bara að tala um ákvarðanir sem skipta okkur nemendurna máli.)
Og í íþróttum(sem hafa alltaf verið skemmtilegar þangað til að hann byrjaði að kenna þær) lengir hann tímana af því að sumir komu of seint, þá verðum við sem mættum á réttum tíma að vera lengur, hann er bara ömurlegur íþróttakennari(reyndar er hann ömurlegur kennari yfirleitt), stundum fáum við að fara í skotbolta(? man ekki alveg hvað þessi leikur heitir, við erum með annað nafn en flestir) og þá bara alltí einu segir hann öllum að fara inná aftur, þótt að leikurinn sé ekki búinn =/ svo kann hann bara ekki neinar íþróttir vel =/ hann segir sjálfur að hann sé anti-sportisti (eða hvað sem það heitir) og er já…bara ömurlegur íþróttakennari =/
Svo ætlaði hann að senda eitt bréf fyrir okkur(efni bréfsins tengdist skólanum smá og við gerðum bréfið í lífsleiknitíma) en svo hætti hann við að senda það, við báðum hann þá að lát aokkur hafa það til að við gætum þá sent það en hann gleymir því alltaf eða eitthvað og það eru komnar margar vikur síðan við báðum hann að láta okkur hafa það…hann er ekki ennþá búinn að því! :S
bleh…ég bara þoli þennan mann ekki =/