Frænstæn og vampírurnar
Árið 1826 var kóngur í ríki sínu. Hann var bilaður, hann hét Haukur. Einu sinni þá bjó hann til Frænstæn. En árið 1867 var annar kóngur sem hét Reykur. Hann bjó til 65 vampírur og rústaði öðrum ríkjum. En þegar hann réðst á Hauks ríki þá börðust þeir í 3 ár. Hann Haukur vann. En Frænstæn dó.