Þætti gaman að vita það líka. Við fáum samt sennilega bara svarið: “Ef hann vill komast að því verður hann að spyrja sjálfur.” Það er allaveganna svarið sem ég fékk síðast þegar ég spurði að þessari spurningu….
Hey, væri ekki frábær hugmynd að setja upp svona gráan lista, og svona svartan lista. Þeir sem eiga að passa sig eru settir á graá listann og þeir sem hafa verið bannaðir eru settir á svarta listann og kannski, hugsanlega, gefin einhver skýring á því af hverju þeir voru bannaðir. Eða mér fyndist gott að hafa skýringu, þá liti það ekki alveg jafn mikið út og að það væri ekkert máfrelsi á huga (er ekki að fullyrða neitt!).