Varðandi það að skrá sig úr þjóðkirkjunni, hef ég tvær spurningar sem mér þætti vænt um ef þið gætuð svarað.

1. Kostar það eitthvað?
2. Ég er bara 15 ára, þarf ég að gera það í samráði við foreldra mína? (þ.e. auðvitað læt ég þá vita en fyrst ég er ekki 18 verða þau þá að afskrá mig eða skrifa undir eitthvað eða svoleiðis?)

-Raggi
Vó hvar er ég?