Rakst á nýja útgáfu af MSN 7 betunni í gær og langaði að benda fólki á hana. Kúl stöff. Og lesið allan þennan póst áður en þið farið að downlóda og setja upp, og sérstaklega athugasemdirnar í endann.

Nýtt:
Personal message sem sýnir einhvern texta fyrir neðan nafnið þitt og getur líka sýnt hvaða lag þú ert að spila í WMP eða iTunes. Hérna neðar er pluggin sem gerir það sama fyrir Winamp.

Sýna contactana sem thumbnail of display myndunum þeirra (hægt að velja um stórar eða litla).

hérna (http://www.flexbeta.net/main/modules.php?modid=8&action=show&id=169) er linkur á uppsettninguna ásamt pötchum til að fjarlægja auglýsingarnar sem birtast alltaf neðst.

Winamp plugin er hægt að finna hérna (http://www.mess.be) (þurfið að scrolla aðeins niður).

ATHUGIÐ:
Þetta er ekki official BETA útgáfa þannig að þið megið eiga von á einhverjum göllum (þó svo ég hafi ekki orðið var við þá ennþá). Uppsetning er ALFARIÐ á ykkar ábyrgð og athugið að Microsoft eða flestir aðrir eru ekki með neitt tech support fyrir BETA útgáfur, sérstaklega ekki þegar þær eru ekki official. Einnig er ekki hægt að útiloka að MS loki á þessa útgáfu ef þeir þurfa þess.