Fyrir stuttu spurði ég hvað platan mín ætti að heita. Nú spyr ég hvort þið viljið panta plötuna.
Þetta er 19-20 laga plata, þar sem að helmingurinn af lögunum er spuni, og flest annað er Sögusögn (ég að segja sögur). Er platan eilítið flippuð en það er bara gott.
Platan myndi kosta 50 kr. meira en það kostar að kaupa skrifdisk og gera cover, og koma til viðtakanda.
Platan heitir:
Rufiel - Borðaðu matinn þinn, Garðar!
The search for my inner self (I got lost)
Það er það. Vinsamlegst pantið.