Ja… ég sagðist aldrei hafa lesið söguna né kunna hana utan af. Ég þekki söguna út af því að það er svona hefð í minni fjölskyldu að maður kunni allar helstu íslendingasögurnar… sem er greinilega miklu meira en hjá mörgum fjölskyldum…
Ég mundi ekki alveg hvað eyjan hét, en ég mundi að hún var í Skagafirðinum bara ekki nafnið.
Já, blámann er eitt af milljón nöfnum sem hægt er að kalla svertingja á niðurlægjandi hátt en draugurinn sem hann barðist við var blár og mig minnir endilega að hann hafi verið kallaður eitthvað í þá áttina, en hey! Never read the book…