Reyndar, þá var Alþingi bara breytt í Stjórnmál. Red Alert var svo breytt í Command & Conquer. WarCraft og StarCraft voru sameinuð í Blizzard Leikir, og Diablo var svo bætt inn í það seinna.
Ég man eftir einu áhugamáli í viðbót, það var áhugamál sem bar nafn einhverrar geimteiknimyndar. Disney mynd ef ég man rétt, en ég bara man alls ekki nafnið á henni.
Hugi stóð einnig fyrir sérstakri Hugasýningu á þessari mynd, sem var í Regnboganum að ég held.
Simpsons rann inní teiknimyndir. Það voru áhugamál fyrir helstu knattspyrnufélög landsins, t.d. KR, Val, Fram osvfr. Og einnig voru áhugamál fyrir framhaldsskólanna ef ég man rétt hérna fyrir löngu löngu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..