Oh fjandinn… það sem ég vil nöldra út af núna er eftirfarandi… skemmtið yður við lesninguna…:
1. Það að gubba saltkjöti og baunum. ÓGEÐSLEGT! Ég hef gubbað milku í gegnum ævina; núðlum, pasta, kjötbollum, en þetta slær allt út!OJJ!!!
2. Veikindi sem eru algjörlega tilgangslaus og hafa nákvæmlega engan tilgang fyrir utan það að vera fyrir og ógeðsleg og láta manni líða illa.
3. Vöðvabólga og sinaskeiðabólga. Ég get ekki FOKKING HREYFT Á MÉR ÖXLINA ÁN ÞESS AÐ ÞAÐ BRAKI Í HENNI!!! djöfull er það óþægilegt! Og sinaskeiðabólgan.. get varla skrifað, spilað á píanóið né skylmst… *andvarp*
4. Fólk sem veit ekki hvenær það móðgar fólk. Sumir eru að spurja fólk: “Er systir þín feit út af því að hún vinnur á skyndibitastað?” HJÁLP!!! Hvað er að fólki? Ég þoli það ekki… og svo verður það alveg hissa þegar maður fer aðs egja þeim að þetta sé “óviðeigandi spurning” og geti hugsanlega sært einhvern… týpískt!
5. Skólinn… það er svo tilgangslaust að vakna á morganana eldsnemma til þess að fara á einhvern stað sem er hugsaður fyrir fólk sem þarf að læra…en oftast þá kemst maður í gegnum daginn án þess að læra… svo að ég fatta ekki pointið með honum… ÉG vil sofa!
6. Pirrandi fólk á MSN…
7. Fólk sem segir OJJJ þegar maður segist drekka kaffi… Sérstaklega pirrandi þegar sá hinn sami hefur aldrei drukkið kaffi…
8. Snjór, öskurdagur og ég veik!
9. Fólk sem ég fer í taugarnar í og hótar að banna mig á huga… like that could happen… MAnneskja: Svona hótanir eru soooo last century!
10. *Andvarp* Þegar systurnar eru ógeðslega leiðinlegar og pirrandi og eigingjarnar… *pirr*
danke…