Hérna koma úrslitin úr spurningakeppni nr. 11!!
Alls tóku 7 notendur þátt:
DrEvil
elvarsi
verwex
utikamar
nologo
Hunter4
kroz
Hérna eru svo fyrstu 3 sætin:
nologo sigraði og var sá eini sem var með allt rétt!! - 13 stig
kroz var í öðru með allt nema næst síðustu rétt!! - 12 stig
utikamar var svo í þriðja með 2 vitlaus! - 11 stig
Hérna eru rétt svör:
1. Hvaða lið hefur unnið La liga oftast? (Aukastig ef þið vitið hversu oft)
Real Madrid hefur unnið 29 sinnum.
2. Hvað þýðir orðhátturinn “To be a chip of the old block”??
Að líkjast foreldrinu
3. Hvað heitir forsetisráðherra Svíþjóðar?
Göran Persson
4. Hversu mörg stig fær maður fyrir að hitta rauðum bolta í Snoker??
1 stig.
5. Hvaða íþrótt er Futsal?
Innanhús fótbolti með sérstökum reglum
6.Hvað er snus og hvaðan kemur það??
Munntópak (undir vörina) sem kemur frá Svíþjóð
7. Hvar er Manila??
Filipseyjum
8. Hver leikstýrði myndinni Of mice and men? (Aukastig ef þið vitið hvaða 2 leikarar léku aðalhlutverkin í myndinni)
Margir nefndu mynd frá árinu 1932 held ég en ég var að tala um mynd frá árinu 1992.
Gary Sinise leikstýrði og lék aðalhlutverkið ásamt John Malkovich
9. Hvað gerðist þann 29. febrúar árið 214??
Ekkert - dagurinn var ekki til (hlaupársreglan)
10. Hver var fimmti forseti Bandaríkjana?
John Monroe
Ég vænti þess þá að nologo komi með þá næstu og segi hvenær hún kemur á þessum kork!!
Kv. StingerS