Ef Paradís/himnaríkið er til þá er engin tilgangur að vera þar ef maður deyr.
Í lífinu lendir maður í áskoranir ,vandamál, sársauka og allskonar tilfinningar .
Í Paradís/himnaríkið lendir maður í engar áskoranir engin vandræði er sagt, og maður er alltaf hamingjusamur.
Þegar maður kveikir á sjónvarpið og horfir á fréttirnar þá veit maður ekki hvernig fréttir munu koma. Og í Paradís/himnaríkið er sagt að þar gerist ekkert slæmt.
Og það er sagt að það er bara endalaus skemmtun og allt auðvelt.
T.d. ef þú ætlar að byggja hús hér á jörðu þá tekur það tíma og vinnu.
En í Paradís/himnaríki þá getur þú bara galdrað fram hús er sagt.
það er eins og að spila tölvu leik með svindli á allan tíman.
Frekar vill ég vera mennskur.