Ég var að skrifa grein áðan, sem var frekar mjög stór, og tók mig langan tíma að vanda mig með, svo gerði ég þau mistök að opna eitt .htm skjal og það fór yfir síðuna þar sem ég var að skrifa greinina, þegar ég ýtti á back tæmdist boxið sjálfgrafa, þannig öll greinin var horfin.
Vonandi verður þetta lagað. Takk
Kv, wolfy.