Jæja, nú er útvarpsráð búið að ákveða að ekki megi lengur nota enska þuli í útsendingum Skjás Eins á enska boltanum, þeir verða að vera íslenskir. Með fullri virðingu fyrir íslenskum íþróttafréttamönnum þá eru þeir ensku svo miklu, miklu betri að mínu mati og finnst mér að þetta skemmi útsendingarnar hjá Skjá einum, ég er miklu hrifnari af þeim ensku og mun þetta eflaust hafa þau áfhrif á mig að ég hætti að horfa á minni leiki vegna þess að þeir eru á íslensku.
Þetta eru mínar skoðanir og mér er nákvæmlega sama um allt skítkast sem að ég veit að aðrir munu koma á móti