ÉG fór inní Bt tölvur í síðustu og ætlaði að kaupa mér harðan disk.
Sölumaðurinn mælti með 160 Gb SATA hörðum disk, ég spurði hann hvort það væri ekki örugglega hægt að nota hann í tölvuna mína þó ég væri nú þegar með Western Digital IDE disk.
Hann sagði að það væri ekkert mál, SATA væri bara tegundin, svona eins og Western Digital væri tegund.
Þá gekk ég út…..