Ég er að fara í hrikalegt efnafræðipróf á morgun og er búinn að vera að læra í 2 klukkutíma!!
Ég var orðinn soldið skrítinn í hausnum eftir það en eitt dæmi lét mig fá tilfinninguna eins og hausinn minn væri að springa…
MgCl2 með XH2O (Xið stendur fyrir hversu mikið H2O það er þarna) er hitað upp þannig að allt H2O hverfur og það er bara MgCl2 eftir.
Þegar að það var bæði MgCl2 og H2O saman var þetta 12.020 g. en þegar allt vatnið var farið var þetta 9.467 g.
Hvað stendur Xið fyrir í MgCl2 + XH2O??
Ég held ég kunni þetta en hausinn minn er næstum því sprunginn og mig langar ekki að fara að þrífa upp einhverjar óþarfa blóðklessur af gólfinu ef að hausinn skildi nú springa….
Kv. StingerS