Ég ætla að sitja heima hjá mér með fullt af nammi, sem ég btw ætla að kaupa fyrir öskudaginn…ekki fara útúr húsi nema þá í þeim eina tilgangi að kaupa meira nammi eða fara til kærastanns míns =)
Fer eftir því hvenær það er, hvernær er hann? Ef það er föstudagur þá verð ég örrugglega róni, ef það er næsti fimmtudagur þá verð ég líka róni. Annars held ég að ég verði bara ég.
Og af hverju er maður heimskur fyrir að vita þetta ekki? Ekki fylgist ég með hvenær öskudagurinn er, gæti ekki verið meira sama. Bara venjulegur dagur.
Helgur dagur? Helgur fyrir hvað? Að þá klæða litlir krakkar sig í búning og syngja? Fyrirgefðu en ég er ekki alveg að skilja hvað er spes við þennan dag og hann er alls ekkert helgur.
Efast um að ég verði eitthvað merkilegt… Kemst örugglega ekkert út að sníkja nammi, ekkert frí í skólanum eins og venjulega, svo tónskólinn allan eftirmiðdaginn :( En ég er samt í einni eyðu í skólanum, kannski ég skreppi aðeins þá :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..