Auðvitað er það ekki hægt.
En er hægt að lýsa appelsínugulum fyrir litblindum manni?
En þú getur lýst tilfinningunni fyrir litunum.
Blár er kaldur og rétt honum klaka.
Rauður er heitur.
Grasið er grænt og leyft honum að finna gras ilm.
Við túlum liti á allskonar hátt…
rautt er t.d. litur ástarinnar, svartur litur sorgar, blár traust osfr.
Í sjálfum sér, getur þú ekki útskýrt neitt sem þú skynjar. Þessvegna höfum við orð fyrir þannig hluti, eins og hamingja, sorg, gleði osfr.
Síðan er það bara þitt að túlka hvað ást er sem dæmi.
Ég er t.d. ekkert viss um að allir skynji ást á sama veg…
En hvað veit maður ;)