Sælar
Ég og nokkrir vinir mínir erum mikið í því að lana, og sú hugmynd kom upp að halda lan þar sem við prufum sem flesta “nýja” leiki, í þeim skilningi að við höfum ekki prufað þá áður :)
Búinn að redda okkur nokkrum af lítt þekktari leikjunum, t.d. Savage, Splinter Cell, Thief 3, Fallout 2…
Fæ ég nokkar hugmyndir af fleiri leikjum hjá ykkur? :o)