Varðandi greinar
Núna hefur hugi ekki lengur hámarksstærð á innsendum myndum með greinum, en því miður tiltekur hann ekki hámarksstærð áður en myndin er minnkuð. Ef myndin er minnkuð kemur hún oft verr út, því var ég að pæla hvort einhver viti hver hámarksstærðin sé með greinum?