Þátttaka í spurningakeppni gærdagsins var vonum framar. Þátttakendur voru alls 13.
Þeir sem tóku þátt voru:
roadrunner
geirigo
boggi35
stinkytoe
All1
Snjurkur
42ersvarid
datoffy
sandnegri
kroz
Hrislaa
jonsi86
StingerS
Svörin:
1. Í hversu mörgum greinum sigraði Jesse Owens á Ólympíuleikunum 1936? (aukastig fást fyrir hvaða þetta greinar voru og hvar leikarnir voru haldnir.)
4 greinum: 100m hlaupi, 200m hlaupi, langstökki, 4x100m hlaupi. Leikarnir voru haldnir í Berlín, Þýskalandi
2. Hvað heitir prófessorinn í Tinna bókunum?
Prófessor Vandráður
3. Hvað heitir hundurinn í Lukku-Láka?
Rattati
4. Hvað heitir Batman réttu nafni?
Bruce Wayne
5. Hver skrifaði bókina Gamli Maðurinn og Hafið (The Old Man and the Sea)?
Ernest Hemingway
6. Hvaða fyrirtæki sér um auglýsingasölu á Huga?
Birta ehf
7. Er Kínahverfi í Bangkok?
Já. Vil líka taka það fram að Bangkok er höfuðborg Thaílands og er því ekki í Kína eins og margir sögðu.
8. 25. jan. reið jarðskjálfti yfir Tyrkland, hversu sterkur var hann?
5,5 á richter. Biðst afsökunar á því að hafa ekki ártal með, ég hreinlega fattaði ekki að þetta gæti valdið ruglingi.
9. Hver var fyrsti kanslari Þýskalands?
Otto von Bismarck
10. Hversu margir búa í Vestmannaeyjum (+- 100)?
Um 4350. Gaf rétt fyrir 4200-4500. Margir héldu að þetta væri meira eða minna en 100, biðst afsökunar á því að hafa ekki kunnað að gera ± merkið fyrir skekkjumörk.
Sigurvegari að þessu sinni var:
Jonsi86. Hann var sá eini sem náði að svara öllu rétt.
2. sæti:
Roadrunner. Klikkaði á einni og fékk 14 af 15 stigum mögulegum.
Margir sem náðu svo 13 stigum og enn fleiri sem náðu 12. Nenni ekki að telja það allt upp.
Takk fyrir þátttökuna.