Ég var að spá í hvaða hljómsveitir eru góðar svona í stíl eins og Hives, Franz Ferdinand og Strokes? Þurfa helst að vera óþekktar eða svona sem að maður hefur ekki heyrt mikið í.
Það er tekið beint úr ensku og hljómar kjánalega í flestum tilvikum, vegna þess að orðið band er þegar til í íslensku. Ég sé ekki hvernig þessi nýja merking orðsins bæti tungumálið okkar, og þess vegna er best að nota bara orðið hljómsveit.
www.audioscrobbler.com Skráðu þig, sæktu þetta, hlustaðu á tónlist og það er mælt með nýjum hljómsveitum. Ég er búinn að finna margar nýjar út frá mínum tónlistarsmekk og margar óþekktar.
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
Veit ekkert um hvað þú hefur heyrt í eða þekkir en allaveg hér eru nokkrar : Babyshambles, Razorlight, Ash, Blueskins, The French Kicks, Spoon, Bloc Party, The Futureheads, The Walkmen, The Arcade Fire, Phantom Planet og fullt af fleirum. Getur líka bara leitað um á netinu eins og www.allmusic.com og fleiri síðum og reynt að finna álíka hljómsveitir :)
kannski vill hann frekar hlusta á góðar hljósmveitir sem eru ekki rosalega vinsælar, ég veit að mér finnst meira gaman a hlusta á hljómsveit sem fáir vita um en margi
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
ég fæa höfuðverk og þunglindiskast þegar ég hlusta á þessa tónlist sem þú nafndir. Þótt að þetta sé allt kúl, in a way, þá hefur þessi tónlist bara ekki nógu mikla sál fyrir mig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..