Ég get varla beðið með að koma með úrslitin úr spurningakeppninni þótt að úrslitin eiga ennþá eftir að koma úr spurningakeppni nr.3!!

Hérna eru rétt svör:

1. Argentína keppti í gær á heimsmeistaramótinu í Handbolta!!
a) Við hverja?? Svía
b) Hver vann?? Svíar

2. Milli hvaða fjögura landa siglir Norrænan??
Danmerkur, færeyja, Noregs, Íslands (og Hjaltlandseyja)

3. Hvað er hæsta fjallið á Íslandi sem er ekki jökull??
Snæfell (yfir 1800 m. hátt er það víst.)
4. Hver er höfuðborg Ástralíu??

5. Hvar er gula fljótið??
Það er í Innra mongólaveldinu í Kína

6. Hvar er Khao Lak??
Khao Lak er strandlengja í Tailandi (einn af stöðunum sem varð fyrir mestum tjónum í jarpskjálftanum í Asíu um jólin)

7. Afhverju spilar Henrik Larsson ekki með Barcelona akkurat núna??
Hann sleit krossband á hnénu í fótbolta leik og fékk ekki að spila í 6 mánuði

8. Hvað þýðir Ítalska orðið “Vita”??
Líf

9. Hvað er 3 í öðru veldi sinnum 8-4??
68

10. Flokkaðu þessar eyjar eftir stærð!! Sú stærsta fyrst!!

Madagaskar
Kúba
Ísland
Færeyjar



Það voru ekki margir keppendur í gær en 6 kepptu allavegana:

Dagfari
jonsi86
Shitto
Hrislaa
sandnegri
datoffy

Aðeins tveir af þeim gátu öll svörin rétt og það voru þeir tveir sem að sendu fyrst inn.

Í fyrsta sæti var…

Dagfari sem að sendi inn á undan öllum öðrum.

Í öðru sæti var….

jonsi86 sem að sendi inn 7 mínútum á eftir Dagfara

Í þriðja sæti var….

sandnegri sem að klikkaði á einni spurningu en ég gef honum þriðja sætið því að þetta var virkileg klúður villa. Hann svaraði 36 í staðinn fyrir 68 á spurningu 9!!

Kv. StingerS