Sömuleiðis er rakamettað loft eflaust eðlisþyngra en það sem er þurrt.
Loftið hitnar við útvermu efnaferlin sem eiga sér stað í líkamanum, en við það eykst rúmmál þess, en þyngdin stendur í stað, ergo eðlismassinn minnkar.
En á móti kemur eflaust rakamettunin sem á sér stað þar sem vökvinn (H20 er eitt af myndefnum “öfugrar ljóstillífunar” ef ég man rétt(allavega hvarfefni ljóstillífunar)) gufar upp í auknum varma.
æji þúst … nei bara. :)