Ég var nú að skrifa þetta og búa þetta til áðan (þennan fídus). Ég var alltaf á móti því að gera þetta vegna þess að mér fannst fólk ætti bara að venjast því að nota visited link litinn. En! Ég gerði þó eitt til að réttlæta þetta. Ef þú hefur skoðað þráð og einhver sendir inn nýtt álit eftir að þú skoðar hann þá poppar upp textinn (ný álit) aftan við tengla nafnið.
“maður sér hvort maður hefur lesið það má litnum hann breytist þegar maður hefur klikkað á það !”
í fyrsta lagi… lærðu að koma hlutunum rétt frá þér… í öðru lagi, það er mismunandi eftir áhugamálum hvort liturinn sést þegar hann brrytist… þetta er mjög fínt, svona eins og gamli hugi :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..