Ég get alveg unnið á Mac ágætlega og það er ekkert erfitt að venjast þeim, en eitt mun ég seint læra og enn seinna fyrirgefa Apple:

Ýta á Apple + Q þegar maður ætlar að ýta á Alt + Q til að gera @ merkið. ÉG HATA ÞETTA. ARGH. HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ AÐ KOMA EKKI EINU SINNI MEÐ VIÐVÖRUN, AF HVERJU ER EKKI HÆGT AÐ STILLA SAFARI TIL AÐ BIÐJA UM CONFIRMATION ÞEGAR MAÐUR GERIR QUIT?

ARGH.