Ok…
Þið tókuð þessar spurningar og rúlluðuð þeim gersamlega upp með engri fyrirhöfn. Þið eruð snilldargáfnarljós og það kom mér á óvart hvað þið eruð í raun fljót að átta ykkur og hvað þið eruð skynsöm (miðað við sum svör frá sumum ykkar á huga.is yfirleitt) …
***************************
Fyrstur til að svara öllum rétt var Humar en hann sendi mér svarið beint í privat msg:
Spurningar - 23. janúar - 00:23
1. opnar setur gíraffan inn lokar
2. opnar tekur gíraffan út setur fílinn inn lokar
3. fíllinn því hann var ennþá inní ískápnum
4. þú syndir bara yfir krókódílarnir eru allir á fundi með konungi ljónanna.

**************
Fyrstur til að svara þar á eftir og í korkinum sjálfum var:
KiddiAE 23. janúar 2005 - 00:25:29
1. opnar hurðina og setur hann inn.
2. opnar hurðina, tekur gíraffan út og setur fílinn inn
3. fíllinn. hann var að dólgast í ísskápnum
4. helv. krókódílarnir eru á fundi. svo maður bara syndir.
************************************
Hér á eftir er svo niðurstaðan með útskýringum á því hvað það þýðir að geta svarað spurningum á borð við þessar rétt.
Þar sem þið voruð svona fljót að svara þessu rétt og svona mörg með rétt svör þá ákveð ég að gera bara nýjan kork með þessu í stað þess að senda öllum privat msg … til hamingju - þið eruð snilld! (ath. ég nenni ekki að þýða þetta frá ensku yfir á íslensku og vona að þið skiljið enskuna) …
——————————————
1. How do you put a giraffe into a refrigerator?
The correct answer is:
Open the refrigerator, put in the giraffe, and close the door.
This question tests whether you tend to do simple things in an overly complicated way.

2. How do you put an elephant into a refrigerator?
Did you say, “Open the refrigerator, put in the elephant, and close the refrigerator?”
Wrong Answer.
Correct Answer:
Open the refrigerator, take out the giraffe put in the elephant and close the door.
This tests your ability to think through the repercussions of your previous actions.

3. The Lion King is hosting an animal conference. All the animals attend…except one … Which animal does not attend?
Correct Answer:
The Elephant. The elephant is in the refrigerator. You just put him in there.
This tests your memory.

Okay even if you did not answer the first three questions correctly, you still have one more chance to show your true abilities.

4. There is a river you must cross but it is inhabited by crocodiles, and you do not have a boat. How do you manage it?
Correct Answer:
You jump into the river and swim across.
Have you not been listening? All the crocodiles are attending the Animal Meeting.
This tests whether you learn quickly from your mistakes.

According to Anderson Consulting Worldwide, around 90% of the professionals they tested got all questions wrong, but many preschoolers
got several correct answers.
Anderson Consulting says this conclusively disproves the theory that most professionals have the brains of a four year old.

Kveðja…