Það er ekkert að því að skrá það (eins og þú átt að gera undir skilmálum), því þú getur valið að nota nickname frekar en skráð nafn í headernum og skjalinu. Það er minnsta mál og engin fyrirhöfn, svo ég mæli með því.
Póstþjónusta á netinu, svipað til Hotmail eins og áður sagði. Það sem gerir það sérstakt er það að það býður upp á 1Gb í geymslurými og byggir á nýrri hugmynd um hvernig þú höndlar póstinn þinn. Þar sem þú ert með svona mikið pláss þarftu aldrei að eyða pósti, frekar geymiru hann og ef þú þarft að komast í hann geturu leitað af honum með öflugri google leitarvél svo þú þarft ekki að flokka, getur alltaf bara leitað ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..