Eins gott við sungum ekki á íslensku, það hefði getað farið illa
Ég er byrjaður að horfa á Eurovision og við erum með eitt stig í neðsta sæti núna, ég er svo ánægður.<br><br><A href=“javascript:%20getUserInfoByName('mAlkAv');”>mAlkAv hinn myrki</A> Millenium Hand and Shrimp. So Long, And Thanks for All the Fish
dang, fengum 2 aukastig þannig að við vorum í neðsta sæti með Noregi í staðinn fyrir að taka þetta örugglega.<br><br><A href=“javascript:%20getUserInfoByName('mAlkAv');”>mAlkAv hinn myrki</A> Millenium Hand and Shrimp. So Long, And Thanks for All the Fish
Þú lætur eins og það sé einhver keppni á milli landa við að ná neðsta sætinu.
P.S. Mér finnst íslenska lagið sökka!<br><br>—-$<a href="http://frami.simnet.is“ target=”frami.simnet.is“>Frami</a>$<a href=”http://frami.simnet.is/fragman/“ target=”fragmanhomepage“>Fragman</a>——- ”Ég hef aldrei rangt fyrir mér, ég hef bara annan sannleika en aðrir" -Fragman, 2001
Ég var að vona að við næðum því<br><br><A href=“javascript:%20getUserInfoByName('mAlkAv');”>mAlkAv hinn myrki</A> Millenium Hand and Shrimp. So Long, And Thanks for All the Fish
Þetta ætti að kenna landsmönnum að velja betur næst.<br><br>—-$<a href="http://frami.simnet.is“ target=”frami.simnet.is“>Frami</a>$<a href=”http://frami.simnet.is/fragman/“ target=”fragmanhomepage“>Fragman</a>——- ”Ég hef aldrei rangt fyrir mér, ég hef bara annan sannleika en aðrir" -Fragman, 2001
Kannski er þetta bragð sem RÚV er að framkvæma til þess að lækka afnotagjöldin. Þetta var snilldarlegt bragð, senda lélegt lag og síðan tapar það og við þurfum ekki að keppa næst og spörum pening.<br><br>—-$<a href="http://frami.simnet.is“ target=”frami.simnet.is“>Frami</a>$<a href=”http://frami.simnet.is/fragman/“ target=”fragmanhomepage“>Fragman</a>——- ”Ég hef aldrei rangt fyrir mér, ég hef bara annan sannleika en aðrir" -Fragman, 2001
Þeir lækka ekkert afnotagjöldin, ef eitthvað er þá hækka þau svo að asnarnir fái bara meiri pening.
Listi yfir lög sem að voru ömurleg: Spánn Ísrael Frakkland Bretland (Rapp=Ekki mörg stig) Þýskaland Danmörk (Já, já!) Noregur Ísland Svíþjóð (Bara “Abba Returns”) Pólland Og mörg önnur!
Lög sem að skáru fram úr: Estónía Rússland (Fyrsta rokklagið í langan tíma)<br><br>Royal Fool “You've been Fooled”
Eistland var með alveg ömurlegt lag, en það er einmitt trickið til þess að vinna Eurovision, senda nógu klisjulegt, ljótt og ömurlegt popplag. Þessvegna hélt ég að okkar lagi myndi ganga aðeins betur en raunin var.
Mér fannst Danska lagið skara fram úr og er hálffeginn Dananna vegna að þeir unnu ekki aftur, því að það hefði kostað þá mikið að halda keppnina aftur jafn flott og þeir gerðu.
Það er fínt að fá eins árs pásu frá Eurovision og eins og við gerðum seinast þegar við fengum pásu ('97, Paul Oscar) þá komum við til baka fílelfd ('99 Selma).
Ég er ekkert mikið fyrir lögin sjálf en það er eitthvað við andann sem fylgir þessari keppni, flestallar Evrópuþjóðirnar að keppast um það hverjir séu betri að semja froðupopp svo að þeir sem vinni geti haldið keppni næsta árið sem gæti komið smáríki í gjaldþrot.
Ef það væri nóg að senda nógu ljótt klisjulegt ömurlegt popplag þá hefðum við rústað þessu.<br><br><A href=“javascript:%20getUserInfoByName('mAlkAv');”>mAlkAv hinn myrki</A> Millenium Hand and Shrimp. So Long, And Thanks for All the Fish
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..