Síminn er stærsta símafyrirtækið á íslandi en samt kostar lang mest að hafa adsl hjá þeim ef maður downloadar miklu frá útlöndum, núna nokkrum mánuðum eftir Hive koma þeir með eitthvap ömurlegt svar við fría downloadinu hjá þeim.

En núna er ég að fíla OgVodafone því fyrir 4.999kr fær maður frítt download og 2mb tengingu.. en þeir hafa áskilið sér rétt til að loka á netenginguni ef maður downloadar yfir 40gb frá útlöndum.. sem er alveg fínt því það eru mjög fáir sem gera það.

En málið er að síminn eru að græða offjár á þessum kvóta á utanlandsdownloadi og bara neita hreinlega að fjarlægja hann! og þótt þeir hafi fengið yfir 3000manna undirskiftarlista frá www.netfrelsi.is um að þeir vilji að siminn taki þennan kvóta af þá gera þeir ekkert fyrr en núna og þá þurfum við samt að borga upp í 11þúsun kr.