Hvað er málið? Ekki skrifa um eitthvað sem þú skilur ekki…
Tölvurnar, sem nefnast Mini Mac, eru minni en sum útvær diskadrif. Þær fara í sölu 22. janúar. Þeim fylgir ekki skjár, mús eða lyklaboð. Tölvan, sem mun hafa 40 gígabæta geymsluminni, á að kosta 499 dali, eða um 31 þúsund íslenskar krónur. Tölva með 80 gígabæta vinnsluminni mun kosta 599 dali, sem samsvarar um 38 þúsund íslenskum krónum.
Venjulegur 32-bita örgjörvi ræður ekki við meira en 4 G… efast um að þetta sé G5 örgjörvi….