Ef að maður móðgast eða finnur þörf fyrir að segja sínar skoðanir að þá má maður það alveg en það þýðir ekki að maður sitji sveittur fyrir framan tölvuna kúkandi í buxurnar. Það er erfitt að láta netið koma lífinu sínu við nema það sé líf manns. Mér finnst líka miklu léttara að meiða fólk þegar ég horfist í augu við það, ég skrifa þessi svör mín á nokkrum sekúndum og hugsa alveg jafnmikið um þetta og ég geri þegar ég er að rífast í alvöru.